spot_img
HomeFréttirLovísa fagnaði afmælinu með góðum sigri gegn Danmörku "Þær gáfu mér sápukúlur...

Lovísa fagnaði afmælinu með góðum sigri gegn Danmörku “Þær gáfu mér sápukúlur og ilmvatn”

Ísland lagði Danmörku í dag í fjórða leik sínum á Norðurlandamótinu í Kisakallio, 58-48. Liðið hefur því það sem af er móti unnið tvo leiki og tapað tveimur.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við afmælisbarni liðsins Lovísu Sverrisdóttur eftir leik í Kisakallio, en hún fagnaði deginum með 9 stigum og 5 fráköstum í þessum glæsilega sigri.

Fréttir
- Auglýsing -