spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2023Lovísa eftir tap gegn Ungverjalandi "Aldrei spilað gegn 208 cm háum mótherja"

Lovísa eftir tap gegn Ungverjalandi “Aldrei spilað gegn 208 cm háum mótherja”

Ungverjaland lagði Ísland rétt í þessu í undankeppni EuroBasket 2023 58-115. Leikurinn var annar leikurinn sem liðin leika í keppninni, en ásamt Íslandi og Ungverjalandi eru Spánn og Rúmenía í riðli C.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Lovísu Björtu Henningsdóttur eftir leikinn. Lovísa átti að reyna að hemja hina 208 cm háu Bernadett Hatar í leiknum, sem er að hennar sögn hávaxnasti leikmaður sem hún hefur nokkurn tímann spilað gegn.

Fréttir
- Auglýsing -