spot_img
HomeFréttirLoks sigur hjá Malaga í milliriðli Meistardeildarinnar

Loks sigur hjá Malaga í milliriðli Meistardeildarinnar

Unicaja Malaga vann í kvöld sinn fyrsta sigur í milliriðli Meistaradeildarinnar þegar Nizhny Novogorod kom í heimsókn. Lokatölur 85-76. Jayson Granger fór mikinn í liði Malaga með 29 stig.
 
 
Jón Anrór Stefánsson lék í tæpar 18 mínútur en skoraði ekki að sinni, boltinn vildi ekki niður, 0-3 í teignum og 0-3 í þristum.
 
Þrátt fyrir sigurinn í kvöld er Unicaja Malaga á botni F-riðils með 1 sigur og 5 tapleiki eins og Milan en CSKA Moskva situr á toppi F-riðils með 5 sigra og 1 tapleik. Næsti leikur Unicaja Malaga er þann 13. febrúar næstkomandi gegn Laboral Kutxa Vitoria.
 
Staðan í milliriðlum meistaradeildarinnar
TOP 16, ROUND 6, FEBRUARY 5-6-7, 2015
Group E W L PTS+ PTS- +/-
Real Madrid 5 1 517 439 78
Maccabi Electra Tel Aviv 5 1 484 464 20
Panathinaikos Athens 4 2 452 433 19
FC Barcelona 3 3 472 472 0
Galatasaray Liv Hospital Istanbul 2 4 466 485 -19
ALBA Berlin 2 4 406 440 -34
Zalgiris Kaunas 2 4 410 447 -37
Crvena Zvezda Telekom Belgrade 1 5 435 462 -27
Group F W L PTS+ PTS- +/-
CSKA Moscow 5 1 541 493 48
Olympiacos Piraeus 5 1 454 411 43
Fenerbahce Ulker Istanbul 4 2 468 439 29
Anadolu Efes Istanbul 4 2 462 465 -3
Laboral Kutxa Vitoria 2 4 494 495 -1
Nizhny Novgorod 2 4
Fréttir
- Auglýsing -