spot_img
HomeFréttirLogi með 25 stig

Logi með 25 stig

22:40

{mosimage}

Logi Gunnarsson var enn einu sinni stigahæstur ToPo manna í kvöld þegar þeir sigruðu Namika Lahti á útivelli 94-56. Logi skoraði 25 stig á 26 mínútum.

ToPo vann seinni hálfleikinn með 50 stigum gegn 16.

ToPo er nú í 3.-4. sæti finnsku úrvalsdeildarinnar.

[email protected]

Mynd: Heimasíða ToPo

Fréttir
- Auglýsing -