spot_img
HomeFréttir"Lélegt á báðum endum vallarins"

“Lélegt á báðum endum vallarins”

Keflavík lagði Grindavík í kvöld í A deild Subway deildar kvenna, 85-67. Eftir leikinn er Keflavík í efsta sæti deildarinnar með 34 stig á meðan að Grindavík er í 3. sætinu með 24 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Þorleif Ólafsson þjálfara Grindavíkur eftir leik í Blue höllinni.

Viðtal / SBS

Fréttir
- Auglýsing -