spot_img
HomeFréttirLeikjum Dominos deildar kvenna frestað á nýjan leik

Leikjum Dominos deildar kvenna frestað á nýjan leik

Sagt var frá því í gær að tveir leikir Keflavíkur í Dominos deild kvenna hefðu verið settir á dagskrá, komandi laugardag 31. október gegn Skallagrím og gegn Snæfelli 5. nóvember. Samkvæmt skipulaagi hefur þeim svo nú verið frestað á nýjan leik.

Samkvæmt skipulaginu eru nú næstu leikir þann 25. nóvember.

Ekki er komin tilkynning frá KKÍ varðandi málið, en ekki er óeðlilegt að álykta að svo sé vegna yfirvofandi hertra samkomutakmarkana.

Fréttir
- Auglýsing -