spot_img
HomeFréttirLeikir kvöldsins: Fyrsta umferð í IEX karla klárst í kvöld

Leikir kvöldsins: Fyrsta umferð í IEX karla klárst í kvöld

 
Í gærkvöldi hófst keppni á Íslandsmótinu í úrvalsdeild karla þar sem nýliðar KFÍ, KR og Keflavík höfðu öll sigur í sínum leikjum, heimasigrar á línuna. Fyrstu umferðinni lýkur í kvöld og þá verður einnig leikið í neðri deildum.
Leikir kvöldsins:
 
Iceland Express deild karla (allir leikir 19:15):
Fjölnir-Snæfell
Njarðvík-Grindavík
Hamar-Haukar
 
1. deild karla:
Þór Þorlákshöfn-Ármann kl. 19:15
Valur-Þór Akureyri kl. 20:00
 
2. deild karla:
Hrunamenn-Sindri kl. 20:00
 
Drengjaflokkur:
18:00 Tindastóll-Grindaví
19:15 ÍA-KR
 
Fréttir
- Auglýsing -