Fimmtu umferð í Iceland Express deild karla lýkur í kvöld og þá eru fjórir leikir á dagskránni í 1. deild karla. Það verður því nóg um að vera og allt fjörið eins og það leggur sig hefst kl. 19.15.
Leikir kvöldsins í IEX karla:
Haukar-Fjölnir
Þór Þorlákshöfn-Stjarnan
Tindastóll-ÍR
Leikir kvöldsins í 1. deild karla:
Breiðablik-Hamar
Ármann-KFÍ
Þór Akureyri-ÍG
FSu-Skallagrímur