spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins – síðasti dagur riðlakeppninnar

Leikir dagsins – síðasti dagur riðlakeppninnar

Í dag klárast riðlakeppnin á HM en 16 lið fara áfram í milliriðla. Nokkur lið eru þegar fallin úr leik en spennan er gífurleg að sjá hvaða lið fara áfram.
Áhugaverðasti leikur dagsins er viðureign Púertó Ríkó og Fílabeinsstrandarinnar en þar eru menn að keppa um sæti í milliriðlum.
 
Fylgstu með Yi Jianlian í dag gegn Tyrkjum.
 
Leikir dagsins:
C Púertó Ríkó – Fílabeinsströndin kl. 13.00(ísl. tími)
D Spánn – Kanada kl. 13.00
A Angóla – Ástralía kl. 13.30
B Bandaríkin – Túnis kl. 13.30
C Grikkland – Rússland kl. 15.30
D Líbanon – Litháen kl. 15.30
A Argentína – Serbía kl. 16.00
B Slóvenía – Íran kl. 16.00
C Tyrkland – Kína kl. 18.00
D Nýja Sjáland – Frakkland kl. 18.00
A Jórdanía – Þýskaland – kl. 18.30
B Brasilía – Króatía kl. 18.30
 
Ljósmynd/ Ná Spánverjar sigri í dag?
 
emil@karfan.is
 
Fréttir
- Auglýsing -