spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins: Síðasta umferðin í 1. deild fyrir jól

Leikir dagsins: Síðasta umferðin í 1. deild fyrir jól

Heil umferð fer fram í 1. deild karla í kvöld og einn leikur í Iceland Express deild kvenna og hefst allt fjörið á slaginu 19:15. Í kvennaboltanum eigast við Fjölnir og Snæfell í Dalhúsum í Grafarvogi.
 
Leikir kvöldsins
 
Iceland Express deild kvenna
19:15 Fjölnir-Snæfell
 
1. deild karla
ÍA-Ármann
FSu-Þór Akureyri
Hamar-ÍG
Skallagrímur-KFÍ
Breiðablik-Höttur
 
Þá er einn leikur í bikarkeppni yngri flokka þegar Sindri tekur á móti ÍR á Höfn í Hornafirði kl. 19:00 í 9. flokki karla.
 
  
Mynd/ Þorsteinn G. Kristjánsson: Craig Schoen og félagar í toppliði KFÍ mæta í Borgarnes í kvöld.
 
Fréttir
- Auglýsing -