Nóg er um að vera í boltanum í dag, Reykjavíkurslagur í Iceland Express deild kvenna og þrír leikir í Lengjubikar karla. KR og Valur mætast í DHL-Höllinni og markar leikurinn lok fimmtu umferðar.
Leikir dagsins:
IEX-kvenna:
16.00 KR-Valur
Lengjubikar karla:
19.15 KFÍ-Fjölnir
19.15 Haukar-Grindavík
19.30 Hamar-Valur
Mynd/ Topplið KR tekur á móti Val í DHL-Höllinni í dag kl. 16.00.