spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins: Lengjubikarinn heldur áfram

Leikir dagsins: Lengjubikarinn heldur áfram

 
Fimm leikir eru á dagskrá Lengjubikars karla í kvöld, fjórir hefjast kl. 19.15 en kl. 20.00 mætast Haukar og KFÍ að Ásvöllum en þessum leik var frestað í gær þar sem ekki var flogið vestur.
Leikir dagsins í Lengjubikar karla:
 
ÍR-Skallagrímur
Grindavík-Fjölnir
Njarðvík-Hamar
Keflavík-Valur
Haukar-KFÍ (kl. 20.00)
 
Fréttir
- Auglýsing -