Lengjubikar kvenna hefst í kvöld með þremur leikjum og þar með fyrstu leikir tímabilsins 2011-2012. Leikið verður í Hveragerði, Njarðvík og í Vesturbænum.
Hamar • Stjarnan í Hvergerði k. 19.15
Njarðvík • Valur í Ljónagryfjunni kl. 19.15
KR • Fjölnir í DHL-höllinni kl. 20.00
Leikir kvöldsins eru í beinni tölfræðilýsingu hér á www.kki.is Næstu þrír leikir fara fram þann 18. september.
Þá er einn leikur í Reykjanesmóti karla í kvöld þegar Stjarnan tekur á móti Grindavík í Ásgarði kl. 19:15.