spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins: Heldur sigurganga Vals áfram í Hafnarfirði?

Leikir dagsins: Heldur sigurganga Vals áfram í Hafnarfirði?

Þrír leikir fara fram í sjöttu umferð Dominos deildar kvenna í kvöld.

Umferðin fór af stað í gær þegar að KR lagði lið Snæfells í Stykkishólmi.

Í kvöld mætast Skallagrímur og Breiðablik í Borgarnesi, Grindavík fær Keflavík í heimsókn og í Hafnarfirði eigast við heimakonur í Haukum og Íslandsmeistarar Vals.

Leikir dagsins

Dominos deild kvenna:

Skallagrímur Breiðablik – kl. 19:15

Grindavík Keflavík – kl. 19:15

Haukar Valur – kl. 19:15

Fréttir
- Auglýsing -