Sjö leikir eru á dagskránni í yngri flokkunum í dag og er einn leikurinn bikarviðureign Fjölnis og Keflavíkur í 9. flokki karla. Aðrir leikir eru á Íslandsmóti þar sem þrír leikir fara fram í drengjaflokki.
Leikir dagsins:
Drengjaflokkur:
19:15 ÍR-Stjarnan
20:00 Snæfell/Skallagrímur-ÍA
20:00 FSu-Grindavík
Unglingaflokkur karla:
20:15 Njarðvík-Breiðablik
20:30 Valur/ÍR-Fjölnir
Unglingaflokkur kvenna:
20:30 KR/Fjölnir-Haukar