Í gær kláruðstu 8-liða úrslit karla með þremur oddaleikjum. Þar með er ljóst að það vera Snæfell og Stjarnan sem mætast og KR og Keflavík. Leikjadagskráin er eftirfarandi:
Allir leiktímar eru kl. 19.15
Snæfell • Stjarnan
Sunnudagur 27. mars • Stykkishólmi
Þriðjudagur 29. mars • Ásgarði, Garðabæ
Fimmtudagur 31. mars • Stykkishólmi
Sunnudagur 3. apríl • Ef þarf • Ásgarði, Garðabæ
Fimmtudagur 7. apríl • Oddaleikur ef þarf • Stykkishólmi
KR • Keflavík
Mánudagur 28. mars • DHL-höllin
Miðvikudagur 30. mars • Toyotahöllin
Föstudagur 1. apríl • DHL-höllin
Mánudagur 4. apríl – Ef þarf • Toyotahöllin
Fimmtudagur 7. apríl – Oddaleikur ef þarf • DHL-höllin