Andri Kristinsson hjá Leikbrot.is var réttur maður á réttum stað um helgina þegar Hamar tók á móti KR í Iceland Express deild kvenna. Um hörkuleik var að ræða þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en í lokaskoti leiksins sem reyndist afar eftirminnilegt.
Hamar á síðustu sókn þar sem Guðbjörg Sverrisdóttir tekur innkastið, Slavica fær boltann beint á móti körfunni c.a. 2 metra fyrir innan miðju og lætur vaða. Sjáið körfuna hér á Leikbrot.is