spot_img
HomeFréttirLazar mættur í búning

Lazar mættur í búning

 
Nú er viðureign Stjörnunnar og Keflavíkur að hefjast í Iceland Express deild karla en viðureignin fer fram í Ásgarði í Garðabæ. Hinn magnaði leikmaður þeirra Keflvíkinga, Lazar Trifunovic, er mættur í búning að nýju eftir meiðsli.
Trifunovic meiddist á ökkla á æfingu með Keflavík í desember og hefur misst af nokkrum leikjum og var t.d. á bekknum í síðasta leik Keflavíkur er þeir kjöldrógu Snæfell í Toyota-höllinni.
 
Fréttir
- Auglýsing -