spot_img
HomeFréttirLauris Misiz kveður Snæfell

Lauris Misiz kveður Snæfell

 
 
Lauris Misiz hefur kvatt lið Snæfells eftir um tæpa 2 mánaða veru og var hans síðasti leikur gegn KFÍ. Misiz lék fjóra deildarleiki með 5.25 stig og 3 fráköst að meðaltali og svo þrjá lengjubikarleiki með 9 stig og 7.3 fráköst að meðaltali. www.snaefell.is greinir frá.
 
Ingi Þór sagði að óhjákvæmilegt hefði verið annað en að leiðir Snæfells og Misiz skildu en skilja í góðri sátt þar sem stefnan hafi verið sett á að byggja meira á þeim hóp sem fyrir er hjá Snæfelli.
 
Fréttir
- Auglýsing -