spot_img
HomeFréttirLárusi og Íslandsmeisturum Þórs er spáð 8. sæti Subway deildarinnar "Búið að...

Lárusi og Íslandsmeisturum Þórs er spáð 8. sæti Subway deildarinnar “Búið að taka smá tíma að koma liðinu saman”

Spá forráða og leikmanna fyrir Subway deild karla var kynnt nú í hádeginu á árlegum kynningarfundi deildanna. Hér fyrir neðan má sjá spána í heild, en fyrir aftan hvert lið eru þau stig sem þau fengu í kjörinu.

Hérna má sjá spá fyrir Subway deild karla

Karfan spjallaði við Lárus Jónsson þjálfara Íslandsmeistara Þórs eftir að spáin var gerð opinber, en hans mönnum í Þorlákshöfn var spáð 8. sæti Subway deildarinnar.

Fréttir
- Auglýsing -