Spá forráða og leikmanna fyrir Subway deild karla var kynnt nú í hádeginu á árlegum kynningarfundi deildanna. Hér fyrir neðan má sjá spána í heild, en fyrir aftan hvert lið eru þau stig sem þau fengu í kjörinu.

Hérna er heimasíða deildarinnar

SUBWAY DEILD KARLA

1. Njarðvík       398

2. Keflavík       367

3. Stjarnan      329

4. Valur           323

5. Tindastóll    312

6. KR                235

7. Grindavík     223

8. Þór Þ.          215

9. ÍR                 146

10. Þór Ak.      107

11. Breiðablik  102

12. Vestri         51