spot_img
HomeFréttirLandsliðið hélt til Bosníu í morgun

Landsliðið hélt til Bosníu í morgun

 

Íslenska landsliðið hélt til Bosníu í morgun til að spila tvo leiki í undankeppni EuroBasket Women 2019. Ein breyting varð á hópnum þar sem að Sigrún Sjöfn Ámundadóttir varð eftir vegna meiðsla, en liðsfélagi hennar úr Skallagrím, Jóhanna Björk Sveinsdóttir fór með liðinu í hennar stað. 

 

Ísland leikur tvo útileiki í ferðinni, fyrst í Sarajevo gegn Bosníu þann 10. febrúar og svo í Svartfjallalandi í Podgorica þann 14. febrúar.

 

 

Lið Íslands verður því þannig skipað:
Leikmaður Félag F. ár Staða Hæð Landsleikir
Berglind Gunnarsdóttir  Snæfell 1992 F 177 17
Dýrfinna Arnardóttir  Haukar 1998 F 174 2
Elín Sóley Hrafnkelsdóttir Valur 1998 M 188 5
Guðbjörg Sverrisdóttir Valur 1992 B 180 14
Helena Sverrisdóttir  Haukar 1988 B 184 66
Hildur Björg Kjartansdóttir Leganés, Spánn 1994 F 188 21
Isabella Ósk Sigurðardóttir Breiðablik 1997 F 186 2
Jóhanna Björk Sveinsdóttir Skallagrímur 1989 F 179 10
Rósa Björk Pétursdóttir Haukar 1997 F 174 Nýliði
Sandra Lind Þrastardóttir Horsholm, DK 1996 M 182 18
Sóllilja Bjarnadóttir  Breiðablik 1995 B 175 2
Þóra Kristín Jónsdóttir Haukar 1997 B 173 6
 
Fréttir
- Auglýsing -