spot_img
HomeFréttirKvennahraðmót KKD UMFN

Kvennahraðmót KKD UMFN

 
Körfuknattleiksdeild UMFN, í samvinnu við Ljósanæturnefnd í Reykjanesbæ, mun standa fyrir hraðmóti í körfuknattleik fyrir meistaraflokk kvenna. Þetta verður í fjórða skipti sem það er haldið.
Áætlað er að mótið fari fram dagana 31. ágúst – 2. september (miðvikudag – föstudag).
– Þátttökugjald er kr. 25.000,- pr. lið.
– Reiknað er með að leikirnir verða 4*8 mín. og klukkan stoppuð í vítum ásamt síðustu mínútunni í hverjum leikhluta.
– Líklegast tveir riðlar. Fjögur eða fimm lið í hvorum.
 
Skráning fer fram hjá Sigurði H. Ólafssyni
Gsm: 858 6020 – [email protected]  
Fréttir
- Auglýsing -