spot_img
HomeFréttirKristófer vonar að Jordan nái sér sem fyrst og verði mættur í...

Kristófer vonar að Jordan nái sér sem fyrst og verði mættur í oddaleikinn “Það er verið að ásaka mig um eitthvað sem ég stend ekki fyrir”

Íslandsmeistarar Vals lögðu Þór í Þorlákshöfn í kvöld í fjórða leik undanúrslitaeinvígis liðanna, 94-103. Fyrstu tvo leiki einvígis liðanna vann Þór áður en Valur minnkaði muninn með öruggum sigri í Origo Höllinni nú fyrir helgina og jöfnuðu svo einvígið með sigri í kvöld. Það mun því verða oddaleikur sem sker úr um hvort liðið fer í úrslitaeinvígið gegn Tindastól, en hann fer fram komandi þriðjudag 2. maí.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Kristófer Acox leikmann Vals eftir leik í Þorlákshöfn.

Fréttir
- Auglýsing -