Kristófer Acox leikmaður Íslands ræddi við Karfan.is eftir æfingu í gær þar sem liðið undirbjó sig fyrir leikinn gegn Slóveníu. Hann sagði liðið þurfa að byggja á fyrri hálfleiknum gegn Frökkum til að eiga möguleika á að stríða Slóveníu.
Viðtal við Kristófer má finna hér að neðan: