spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaKristjana eftir sigurinn gegn Breiðablik "Fórum að gera það sem við lögðum...

Kristjana eftir sigurinn gegn Breiðablik “Fórum að gera það sem við lögðum upp með”

Fjölnir lagði Breiðablik í kvöld í Subway deild kvenna, 93-51. Eftir leikinn er Fjölnir í 5. sæti deildarinnar með 8 stig á meðan að Breiðablik er í 7. sætinu með 4 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Kristjönu Eir Jónsdóttur þjálfara Fjölnis eftir leik í Dalhúsum.

Fréttir
- Auglýsing -