spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaKristinn og Aris Leeuwarden í efsta sætinu í Hollandi

Kristinn og Aris Leeuwarden í efsta sætinu í Hollandi

Kristinn Pálsson og Aris Leeuwarden lögðu Apollo Amsterdam í kvöld í BNXT deildinni í Hollandi/Belgíu, 94-110.

Aris eru eftir leikinn í efsta sæti hollenska hluta deildarinnar með 4 sigra og 2 tapaða það sem af er tímabili.

Á 31 mínútu spilaðri í leiknum skilaði Kristinn 16 stigum, 5 fráköstum, 6 stoðsendingum og 2 stolnum boltum.

Næsti leikur Aris er þann 5. nóvember gegn ZZ Leiden.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -