KR varð á dögunum Íslandsmeistari í 7. flokki stúlkna.
Ttitilinn vann KR eftir sigur á lokamóti á heimavelli sínum á Meistaravöllum í Vesturbænum.
Hér fyrir ofan má sjá mynd af nýkrýndum Íslandsmeisturunum ásamt þjálfurum sínum Friðriki Runólfssyni og Helenu Haraldsdóttur.
Mynd / KKÍ