7:40
{mosimage}
Úrslitamót í Minnibolta drengja 10 ára fór fram um helgina í Njarðvík og fór svo að KR varð Íslandsmeistari. Þeir unnu alla leiki sína örugglega en andstæðingar þeirra voru Haukar, Njarðvík, Keflavík og Stjarnan.
Á heimasíðu KR má finna nánari upplýsingar um leiki KR og fleiri myndir.
Mynd: www.kr.is/karfa