spot_img
HomeFréttirKörfuknattleiksdeild Breiðbliks fer ótroðnar slóðir

Körfuknattleiksdeild Breiðbliks fer ótroðnar slóðir

Körfuknattleiksdeild kvenna í Breiðablik hefur gripið til þess ráðs á setja upp getraun fyrir leiki liðsins á facebook síðu sinni.  Getraunin er auðvita til þess gerð að fá fleiri stuðningsmenn á leiki.  Fólki er frjálst að giska á svarið en það verður þó ekki gert opinbert fyrr en á næsta leik.  Að þessu sinni er getraunin "hver á rass vikunnar?"  Þeir sem vilja vita svarið við getrauninni er svo vinsamlega bent á að mæta á næsta leik hjá þeim á föstudaginn þar sem þær taka á móti Skallagrím. 
 Fyrir þá sem hafa áhuga á að fylgjast með þessum hressu og framtaksömu stúlkum er bent á facebook síðuna þeirra, http://www.facebook.com/Meistaraflokkurkarfa 
 
Fréttir
- Auglýsing -