spot_img
HomeFréttirKörfuboltafjölskyldan búin að safna 6 milljónum

Körfuboltafjölskyldan búin að safna 6 milljónum

Áðan var dregið í 32 liða úrslit í Poweradebikarkeppninni. Áður en dregið var kynnti Hannes S. Jónsson formaður KKÍ þá Kolbein Pálsson og Þóri Magnússon til leiks en Kolbeinn og Þórir eru meðlimir í Körfuknattleiksfjölskyldunni.
 
 
Verkefnið Körfuknatleiksfjölskyldan er miðað að karlalandsliði Íslands og þátttöku þess í lokakeppni Evrópumeistaramótsins 2015. Hannes upplýsti að Körfuknattleiksfjölskyldan hefði nú þegar safnað um sex milljónum króna fyrir verkefnið!
 
Allir geta tekið þátt í Körfuknattleiksfjölskyldunni og má fræðast nánar um hana hér.
  
Fréttir
- Auglýsing -