spot_img
HomeFréttirKönnun: Mun fleiri fara á leiki

Könnun: Mun fleiri fara á leiki

 
Síðustu daga hefur verið könnun í gangi hér á Karfan.is þar sem spurt var hvort fólk fylgdist meira með körfuknattleik í fjölmiðlum eða væri duglegra að fara á leiki.
Yfirgnæfandi meirihluti fer á leikina til þess að fylgjast með gangi mála eða 83% svarenda. 17% svarenda fylgjast með körfuknattleik aðallega í gegnum fjölmiðla.
 
Nú er komin ný könnun hér á síðuna þar sem við spyrjum:
 
Með hvaða liði heldur þú í NBA deildinni?
Fréttir
- Auglýsing -