Félagaskiptamarkaðurinn hefur verið líflegur upp á síðkastið. Rekja margir það til breytingar yfir í 4+1 regluna í efstu deild karla. Fjöldinn allur af leikmönnum hefur fært sig um set og eflaust á enn eftir að draga til frekari tíðinda í þessum efnum. Karfan.is hefur tekið saman það helsta í Domino´s deildunum og í 1. deild karla. Nú ef okkur er að yfirsjást einhverjar tilfærslur þá tökum við á móti ábendingum á [email protected]
Félagaskipti að lokinni 2012-2013 leiktíðinni í Domino´s deildum karla og kvenna og 1. deild karla:
DOMINO´S DEILD KARLA
Grindavík
Komnir
Kendall Timmons – frá USA
Kendall Timmons – frá USA
Chris Stephenson – frá USA (látinn fara á undirbúningstímabilinu)
Farnir
Ryan Pettinella
Aaron Broussard
Sammy Zeglinski
Chris Stephenson
Þór Þorlákshöfn
Komnir
Tómas Heiðar Tómasson – frá Fjölni
Ragnar Á. Nathanaelsson – frá Hamri
Nemanja Sovic – frá ÍR
Farnir
Grétar Ingi Erlendsson – í Skallagrím
Darri Hilmarsson – í KR
Grétar Ingi Erlendsson – í Skallagrím
Darri Hilmarsson – í KR
Guðmundur Jónsson – í Keflavík
Benjamin Curtis Smith
Erlendur Ágúst Stefánsson – í FSu
Darrell Flake – í Tindastól
David Jackson
Njarðvík
Komnir
Snorri Hrafnkelsson – frá Keflavík
Halldór Örn Halldórsson – frá Þór Akureyri
Egill Jónasson – tekur fram skónna á ný
Logi Gunnarsson – frá Frakklandi
Egill Jónasson – tekur fram skónna á ný
Logi Gunnarsson – frá Frakklandi
Farnir
Oddur Birnir Pétursson – í Val
Marcus Van
Örvar Þór Kristjánsson aðstoðarþjálfari – tók við ÍR
Keflavík
Komnir
Gunnar Hafsteinn Stefánsson – ráðinn aðstoðarþjálfari
Gunnar Hafsteinn Stefánsson – ráðinn aðstoðarþjálfari
Andy Johnson – þjálfari frá USA
Guðmundur Jónsson – frá Þór Þorlákshöfn
Þröstur Leó Jóhannsson – frá Tindastól
Gunnar Ólafsson – frá Fjölni
Michael Craion
Michael Craion
Farnir
Snorri Hrafnkelsson – í Njarðvík
Billy Baptist
Andri Þór Skúlason – í Fjölni
Sigurður Ingimundarson – þjálfari
Snæfell
Komnir
Kristján Pétur Andrésson – frá KFÍ
Finnur Atli Magnússon – frá KR
Jamarco Warren – frá USA
Snjólfur Björnsson – frá miðskóla í USA
Jamarco Warren – frá USA
Snjólfur Björnsson – frá miðskóla í USA
Farnir
Ólafur Torfason – til Fjölnis
Ryan Amoroso
Jay Threatt
Stjarnan
Komnir
Jón Sverrisson – frá Fjölni
Nasir Robinson – frá USA
Nasir Robinson – frá USA
Farnir
Jovan Zdravevski – hættur
Jarrid Frye – til Ástralíu
Jarrid Frye – til Ástralíu
KR
Komnir
Matthías Orri Sigurðarson – frá Flagler háskólanum í USA
Ingvaldur Magni Hafsteinsson – frá Fjölni
Finnur Freyr Stefánsson – þjálfari
Darri Hilmarsson – frá Þór Þorlákshöfn
Farnir
Kristófer Acox – til Furman háskóla í USA
Finnur Atli Magnússon – í Snæfell
Darshawn McClellan
Brandon Richardson
*Helgi Magnússon lét af þjálfarastörfum
ÍR
Komnir
Björgvin Hafþór Ríkharðsson – Frá Fjölni
Örvar Þór Kristjánsson þjálfari – frá Njarðvík
Terry Leake – frá USA
Örvar Þór Kristjánsson þjálfari – frá Njarðvík
Terry Leake – frá USA
Birgir Þór Sverrisson – frá Skallagrím
Farnir
Eric James Palm
D´Andre Jordan Williams
Nemanja Sovic – í Þór Þorlákshöfn
Ellert Arnarson – hættur
Ellert Arnarson – hættur
Þorvaldur Hauksson – hættur
Tómas Aron Viggósson – hættur
KFÍ
Komnir
Birgir Örn Birgisson – þjálfari
Jason Anthony Smith – Frá USA
Hraunar Karl Guðmundsson – frá Breiðablik
Ágúst Angantýsson – frá KR
Pavle Veljkovic – frá Serbíu
Jason Anthony Smith – Frá USA
Hraunar Karl Guðmundsson – frá Breiðablik
Ágúst Angantýsson – frá KR
Pavle Veljkovic – frá Serbíu
Farnir
Kristján Pétur Andrésson – í Snæfell
Hlynur Hreinsson – í FSu
Tyrone Bradshaw
Damier Erik Pitts
Skallagrímur
Komnir
Grétar Ingi Erlendsson – frá Þór Þorlákshöfn
Grétar Ingi Erlendsson – frá Þór Þorlákshöfn
Farnir
Carlos Medlock
Sigmar Egilsson – hættur
Hörður Helgi Hreiðarsson – hættur
Hörður Helgi Hreiðarsson – hættur
Haukar
Komnir
Arnþór Freyr Guðmundsson – frá Fjölni
Farnir
Arnþór Freyr Guðmundsson – til Spánar
Arnþór Freyr Guðmundsson – til Spánar
Valur
Komnir
Oddur Ólafsson – frá Hamri
Oddur Birnir Pétursson – frá Njarðvík
Farnir
DOMINO´S DEILD KVENNA
KR
Komnir
Yngvi Gunnlaugsson (þjálfari)
Bergdís Ragnarsdóttir – frá Fjölni
Kelli Thompson – frá USA (UNLV háskólanum)
Bergþóra Tómasdóttir – frá Fjölni
Kelli Thompson – frá USA (UNLV háskólanum)
Bergþóra Tómasdóttir – frá Fjölni
Farnir
Finnur Freyr Stefánsson (þjálfari)
Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir – í Snæfell
Shannon McCallum
Grindavík
Komnir
Lauren Oosdyke – frá USA
Lauren Oosdyke – frá USA
Jón Halldór Eðvaldsson (þjálfari)
Pálína María Gunnlaugsdóttir – frá Keflavík
María Ben Erlingsdóttir – frá Frakklandi
Ingibjörg Jakobsdóttir – frá Keflavík
María Ben Erlingsdóttir – frá Frakklandi
Ingibjörg Jakobsdóttir – frá Keflavík
Farnir
Guðmundur Bragason -þjálfari
Crystal Smith – þjálfari/leikmaður
Keflavík
Komnir
Andy Johnson – þjálfari frá USA
Porsche Landry – frá USA
Porsche Landry – frá USA
Farnar
Pálína María Gunnlaugsdóttir – í Grindavík
Jessica Ann Jenkins
Sigurður Ingimundarson – þjálfari
Snæfell
Komnir
Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir – frá KR
Eva Margrét Kristjánsdóttir – frá KFÍ
Eva Margrét Kristjánsdóttir – frá KFÍ
Farnir
Kieraah Marlow
Valur
Komnir
Farnir
Haukar
Komnir
Lele Hardy – frá UMFN
Farnir
Siarre Evans
Njarðvík
Komnir
Nigel Moore – þjálfari
Farnir
Lele Hardy – leikmaður/þjálfari
Hamar
Komnir
Farnir
Bjarney Sif Ægisdóttir – hætt
Freyja Fanndal Sigurjónsdóttir – hætt
Álfhildur Þorsteinsdóttir
1. deild karla
Fjölnir
Komnir:
Ólafur Torfason – frá Snæfell
Andri Þór Skúlason – frá Keflavík
Farnir:
Jón Sverrisson – í Stjörnuna
Arnþór Freyr Guðmundsson – í Hauka
Tómas Heiðar Tómasson – í Þór Þorlákshöfn
Gunnar Ólafsson – í Keflavík
Björgvin Hafþór Ríkharðsson – í ÍR
Ingvaldur Magni Hafsteinsson – í KR
Christopher Smith
Isaac Miles
Höttur:
Komnir
Hreinn Gunnar Birgisson – Frá Tindastól
Farnir
Þór Akureyri
Komnir
Jarrell Crayton – frá USA
Farnir
Halldór Örn Halldórsson – í Njarðvík
FSu
Komnir
Erlendur Ágúst Stefánsson – frá Þór Þorlákshöfn
Hlynur Hreinsson – frá KFÍ
Birkir Víðisson – frá Chuckey Doak High School í USA
Collin Pryor – frá USA
Grant Bangs – frá Bretlandi
Collin Pryor – frá USA
Grant Bangs – frá Bretlandi
Farnir
Matthew Brunell
Tindastóll
Komnir
Darrell Flake – frá Þór Þorlákshöfn
Farnir:
Þröstur Leó Jóhannsson – í Keflavík
Hreinn Gunnar Birgisson – í Hött
Drew Gibson
George Valentine
Tarick Johnson
Augnablik
Komnir
Farnir
Vængir Júpiters
Komnir
Árni Eggert Harðarson – þjálfari
Þorsteinn Sverrisson – kominn úr námi í USA
Farnir
Breiðablik
Komnir
Jerry Lewis Hollis – frá Hamri
Jerry Lewis Hollis – frá Hamri
Farnir
Christopher Matthews
Hraunar Karl Guðmundsson – í KFÍ
Hraunar Karl Guðmundsson – í KFÍ
Hamar
Komnir
Bragi Bjarnason – þjálfari
Danero Thomas – frá USA
Bragi Bjarnason – þjálfari
Danero Thomas – frá USA
Farnir
Lárus Jónsson þjálfari – hættur
Oddur Ólafsson – í Val
Ragnar Á. Nathanaelsson – í Þór Þ.
Jerry Lewis Hollis – í Breiðablik
ÍA
Komnir
Farnir
Kevin Jolley
*Ábendingar um félagsskipti sendist á [email protected]