spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaKomnir og farnir í Subway deild karla tímabilið 2023-2024

Komnir og farnir í Subway deild karla tímabilið 2023-2024

Subway deild karla hefst á ný nú í haust og eru liðin á fullu að safna liði og undirbúa sig fyrir komandi leiktíð.

Nokkur félagaskipti hafa þegar átt sér stað og eru fleiri líkleg á næstunni. Í þessari frétt fylgjumst við með tilfærslum leikmanna milli félaga og verður uppfærð um leið.

Vantar einhvern á listann? Sendu okkur þá línu á [email protected]

Listi yfir öll staðfest félagaskipti sumarsins í úrvalsdeild karla er hér að neðan:

Valur

Komnir:

Farnir:

Endursamið:

Finnur Freyr Stefánsson (þjálfari)

Frank Aaron Booker

Hjálmar Stefánsson

Njarðvík

Komnir:

Chaz Williams frá Ourense (Spánn)

Luke Moyer frá Zamora Enamora (Spánn)

Dominykas Milka frá Keflavík

Farnir:

Haukur Helgi Pálsson til Álftanes

Oddur Rúnar Kristjánsson til KR

Logi Gunnarsson hættur

Dedrick Basille til Grindavíkur

Nico Richotti hættur

Endursamið:

Elías Bjarki Pálsson

Haukar

Komnir:

Hugi Hallgrímsson frá Angeline College (USA)

Tómas Orri Hjálmarsson frá Sindra

Hilmar Arnarson frá Fjölni

David Okeke frá Keflavík

Osku Heinonen frá Finnlandi

Sigvaldi Eggertsson frá ÍR

Jalen Moore frá Oakland (Bandaríkin)

Farnir:

Alexander Knudsen til KR

Daniel Mortensen til Grindavíkur

Hilmar Smári Henningsson til Bremerhaven (Þýskalandi)

Endursamið:

Máté Dalmay (þjálfari)

Daníel Ágúst Halldórsson

Keflavík

Komnir:

Pétur Ingvarsson frá Breiðablik

Marek Dolezaj frá Iraklis Thessaloniki (Grikkland)

Remy Martin frá Lavrio (Grikklandi)

Sigurður Pétursson frá Breiðablik

Urban Oman frá Helios Suns (Slóveníu)

Farnir:

Hörður Axel Vilhjálmsson til Álftanes

Eric Ayala til San German (Puerto Rico)

Valur Orri Valsson til Grindavíkur

Ólafur Ingi Styrmisson til Regis háskólinn (USA) 

David Okeke til Hauka

Dominykas Milka til Njarðvíkur

Endursamið:

Arnór Sveinsson

Magnús Pétursson

Halldór Garðar Hermannsson

Igor Maric

Jaka Brodnik

Tindastóll

Komnir:

Þórir Guðmundur Þorbjarnarson frá Oviedo (Spánn)

Farnir:

Helgi Rafn Viggósson hættur

Sigurður Gunnar Þorsteinsson óvíst

Endursamið:

Adomas Drunglias

Sigtryggur Arnar Björnsson

Pavel Ermolinki (þjálfari)

Davis Geks

Orri Már Svavarsson

Vignir Örn Svavarsson

Þór Þ.

Komnir:

Ragnar Örn Bragason frá ÍR

Nigel Pruitt frá Oviedo (Spánn)

Farnir:

Vinnie Shahid til Niagara (Kanada) 

Styrmir Snær Þrastarson til Belfius Mons (Belgía)

Endursamið:

Jordan Semple 

Grindavík

Komnir:

Valur Orri Valsson frá Keflavík

Dedrick Deon Basille frá Njarðvík

Daniel Mortensen frá Haukum

DeAndre Kane frá Peristeri B.C. (Grikklandi)

Chris Caird (aðstoðarþjálfari)

Farnir:

Damier Pitts til Gastonia S. (USA)

Bragi Guðmundsson til Penn State (USA)

Endursamið:

Jóhann Þór Ólafsson (þjálfari)

Stjarnan

Komnir:

Ægir Þór Steinarsson frá Alicante (Spánn)

Antti Kanervo frá Helsinki Seagulls

Kevin Kone frá Lincoln Lions (USA)

Farnir:

Friðrik Anton Jónsson til KR

Adama Darbou til KR

Endursamið:

Ásmundur Múli Ármannsson 

Hlynur Elías Bæringsson

Höttur

Komnir:

Gustav Suhr-Jessen frá Horsens (Danmörk)

Deontaye Buskey frá Huima (Finnland)

Sæþór Elmar Kristjánsso frá ÍR

Farnir:

Juan Luis Navarro til Sindra

Endursamið:

Vignir Steinn Stefánsson 

Viktor Óli Haraldsson

Obie Trotter

Óliver Árni Ólafsson

Matej Karlovic

Gísli Hallsson

Breiðablik

Komnir:

Ívar Ásgrímsson (þjálfari)

Karl Ísak Birgisson frá Fjölni

Guillermo Sánchez Daza frá Sindra

Farnir:

Pétur Ingvarsson til Keflavíkur (Þjálfari)

Jeremy Smith til Ho Chi Minh City Wings (Víetnam)

Aron Elvar Dagsson til ÍA

Endursamið:

Sigurður Pétursson

Álftanes

Komnir:

Haukur Helgi Pálsson frá Njarðvík

Hörður Axel Vilhjálmsson frá Keflavík

Douglas Wilson frá South Dakota State (USA)

Daniel Love frá Eckerd Tritons (USA)

Farnir:

Srdan Stojanovic til ÍA

Endursamið:

Dino Stipcic

Eysteinn Bjarni Ævarsson

Kjartan Atli Kjartansson (þjálfari)

Hamar

Komnir:

Ebrima Jassey Demba frá Sindra

Maurice Creek frá Olimpia (Úrúgvæ)

Franck Kamgain frá Henderson State (Bandaríkin)

Farnir:

Elías Bjarki Pálsson (var á venslasamningi)

Endursamið:

Ragnar Nathanealsson

Björn Ásgeir Björnsson

Jose Medina

Alfonso Birgir Söruson Gomez

Daníel Sigmar Kristjánsson

Egill Þór Friðriksson

Halldór Benjamín Halldórsson

Fréttir
- Auglýsing -