spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaKomnir og farnir í 1. deild karla 2022-2023

Komnir og farnir í 1. deild karla 2022-2023

Fyrsta deild karla hefst á ný 23. september næstkomandi og eru liðin á fullu að safna liði og undirbúa sig fyrir komandi leiktíð.

Nokkur félagaskipti hafa þegar átt sér stað og eru fleiri líkleg á næstunni. Í þessari frétt fylgjumst við með tilfærslum leikmanna milli félaga og verður uppfærð um leið.

Vantar einhvern á listann? Sendu okkur þá línu á karfan@karfan.is

Listi yfir öll staðfest félagaskipti sumarsins í 1. deild karla er hér að neðan:

Þór Ak. 

Komnir:

Tarojae Brake frá TBL (USA)

Óskar Þór Þorsteinsson (þjálfari)

Farnir:

Dúi Þór Jónsson til Álftanes

Bjarki Ármann Oddsson (þjálfari)

Ragnar Ágústsson til Tindastóls

Atie Ndiaye til Fyllingen BBK (Noregur)

Reggie Keely

Endursamið:

Andri MárJóhannesson

Bergur Ingi Óskarsson

Páll Nóel Hjálmarsson

Róbert Orri Heiðmarsson

Smári Jónsson

Sindri

Komnir:

Farnir:

Gísli Þórarinn Hallsson til Hattar

Eric Benedikt til NM Bluetials

Jordan Blount til Neptune (Ítalía)

Ivan Delgado til Ehingen (Þýskaland)

Gabriel Adersteg til ÍA

Endursamið:

Álftanes

Komnir:

Magnús Helga Lúðvíksson frá Stjörnunni

Dúi Þór Jónsson frá Þór Ak

Snjólfur Marel Stefánsson frá Njarðvík

Pálmi Geir Jónsson frá Val

Kjartan Atli Kjartansson (þjálfari)

Farnir:

Hrafn Kristjánsson (þjálfari)

Sinisa Bilic til Castings (Slóvakía)

Friðrik Anton Jónsson til Stjörnunnar

Endursamið:

Cedrick Bowen

Fjölnir

Komnir:

Kendall Scott frá Mid American Christian (USA)

Simon Francis frá Killorglin (Írland)

Arturo Rodriguez frá Hetti

Borche Ilievski (þjálfari)

Farnir:

Mirza Sarajlija til Hamars

Ólafur Ingi Styrmisson til Keflavíkur

Halldór Karl Þórsson til Hamars (þjálfari)

Daníel Ágúst Halldórsson til Þórs Þ.

DJ Foreman

Endursamið:

Guðmundur Aron Jóhannesson

Hilmir Arnarson

Viktor Máni Steffensen

Sófus Máni Bender

Karl Ísak Birgisson

Ísak Örn Baldursson

Garðar Kjartan

Elvar Máni Símonarson

Fannar Elí Hafþórsson

Brynjar Kári Gunnarsson

Rafn Kristján Kristjánsson

Selfoss

Komnir:

Ísak Júlíus Perdue frá Þór

Arnaldir Grímsson frá Vestra

Srdjan Stojanovic frá Marian Dublin (Írland)

Kennedy Clement frá Carbojsa (Spánn)

Farnir:

Austin Magnús Bracey til Ármann

Vito Smojer til Skrijevo (Króatía)

Óli Gunnar Gestsson til Chowan University (USA)

Endursamið:

Ísar Freyr Jónasson

Arnar Geir Líndal

Sigmar Jóhann Bjarnason

Skallagrímur

Komnir:

Keith Jordan frá Titanes (Dómeníska lýðveldið)

Björgvin Hafþór Ríkharðsson frá Grindavík

Ragnar Magni Sigurjónsson frá Hamri

Almar Orri Kristinsson frá Stjörnunni

Farnir:

Brian Battle

Endursamið:

Almar Örn Björnsson

Bergþór Ægir Ríkharðsson

Bjartur Daði Einarsson

Kristján Sigurbjörn Sveinsson

Arnór Mikael Arason

Bjartmar Áki Sigvaldason

Davíð Guðmundsson

Marínó Þór Pálmasson

Orri Jónsson

Alexander Jón Finnsson 

Aron Ingi Björnsson

Andri Steinn Björnsson

Hrunamenn

Komnir:

Friðrik Heiðar Vignisson frá Vestra

Ahmad Gilbert frá Raiders Basket Jarvenpaa (Finnland)

Þorkell Jónsson frá Haukum

Sam Burt frá Verona (Ítalía)

Konrad Tota (þjálfari)

Farnir:

Clayton Ladine til Breiðabliks

Árni Þór Hilmarsson (þjálfari) 

Endursamið:

Hamar

Komnir:

Jose Medina frá Haukum

Benóný Svanur Sigurðsson frá ÍR

Mirza Sarajlija frá Fjölni

Alfonso Birgir Söruson Gomes frá ÍR

Halldór Karl Þórsson frá Fjölni (þjálfari)

Ragnar Nathanealsson frá Stjörnunni

Farnir:

Ragnar Magni Sigurjónsson til Skallagríms

Anthony Lee til Reading (Bretland)

Joao Lucas til Maia Basket (Portúgal)

Endursamið:

Haukur Davíðsson

ÍA

Komnir:

Jalen Dupree frá Tennessee State Tigers (USA)

Nebosja Knezevic frá Skallagrím (þjálfari)

Anders Adersteg frá Sindra

Farnir:

Nestor Saa

Hendry Engelbrect

Endursamið:

Lucien Christofis

Ármann

Komnir:

Austin Magnús Bracey frá Selfossi

Farnir:

Þorgeir K. Blöndal 

Endursamið:

Illugi Steingrímsson

Oddur Birnir Pétursson

Guðjón Hlynur Sigurðarson

Kristófer Már Gíslason

Gunnar Örn Ómarsson

Júlíus Þór Árnason

Halldór Fjalar Helgason

Arnór Hermannsson

Gunnar Ingi Harðarson

Fréttir
- Auglýsing -