spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaKomnar og farnar í Subway deild kvenna

Komnar og farnar í Subway deild kvenna

Úrvalsdeild kvenna hefst á ný nú í haust og eru liðin á fullu að safna liði og undirbúa sig fyrir komandi leiktíð.

Nokkur félagaskipti hafa þegar átt sér stað og eru fleiri líkleg á næstunni. Í þessari frétt fylgjumst við með tilfærslum leikmanna milli félaga og verður uppfærð um leið.

Vantar einhvern á listann? Sendu okkur þá línu á [email protected]

Listi yfir öll félagaskipti sumarsins í úrvalsdeild kvenna er hér að neðan:

Valur

Komnar:

Ameryst Alston frá BC Winterthur (Sviss)

Ragna Margrét Brynjarsdóttir frá Stjörnunni

Farnar:

Helena Sverrisdóttir til Hauka

Nína Jenný Kristjánsdóttir til ÍR

Lea Gunnarsdóttir til KR

Endursamið:

Aníta Árnadóttir

Ásta Júlía Grímsdóttir

Dagbjört Dögg Karlsdóttir

Elísabet Róbertsdóttir

Guðbjörg Sverrisdóttir

Hallveig Jónsdóttir

Hildur Björg Kjartansdóttir

Ingunn Bjarnadóttir

Lea Gunnarsdóttir

Eydís Eva Þórisdóttir 

Sara Líf Boama

Tanja Árnadóttir

Haukar

Komnar:

Sólrún Inga Gísladóttir frá Coastal Georgia Mariners (USA)

Helena Sverrisdóttir frá Val

Haiden Denise Palmer frá Snæfell

Tinna Guðrún Alexandersdóttir frá Snæfell

Jana Falsdóttir frá Keflavík

Farnar:

Þóra Kristín Jónsdóttir til AKS Falcon (Danmörk)

Sara Rún Hinriksdóttir til Phoenix Constanta (Rúmeníu)

Anna Lóa Óskarsdóttir til Breiðablik

Irena Sól Jónsdóttir til ÍR

Endursamið:

Lovísa Björt Henningsdóttir

Elísabeth Ýr Ægisdóttir

Eva Margrét Kristjánsdóttir

Kristrún Ríkey Ólafsdóttir

Dagbjört Gyða Hálfdanardóttir

Keflavík

Komnar:

Eygló Kristín Óskarsdóttir frá KR

Tunde Kilin frá CSM Satu Mare (Rúmeníu)

Farnar:

Thelma Dís Ágústsdóttir til Ball State Cardinals (USA)

Emelía Ósk Gunnarsdóttir til Svíþjóðar

Edda Karlsdóttir til ÍR

Erna Hákonardóttir er hætt

Dzana Crnac til Njarðvíkur

Endursamið:

Anna Ingunn Svansdóttir

Daniela Wallen Morillo

Katla Rún Garðarsdóttir

Anna Lára Vignisdóttir

Eva María Davíðsdóttir

Hjördís Lilja Traustadóttir

Ólöf Rún Óladóttir

Agnes María Svansdóttir

Agnes Perla Sigurðardóttir

Fjölnir

Komnar:

Dagný Lísa Davíðsdóttir frá Hamri

Heiður Karlsdóttir frá Skallagrím

Sanja Orozovic frá Skallagrím

Ciani Cryor frá Texas Southern háskólanum (USA)

Sigrún Sjöfn Ámundadóttir frá Skallagrím

Iva Bosnjak frá Winterhur (Sviss)

Erna Dís Friðriksdóttir frá Stjörnunni

Farnar:

Heiða Hlín Björnsdóttir til Þór Ak

Hulda Ósk Bergsteinsdóttir til KR

Arianna Moorer til Esperides (Grikkland)

Sigrún Björg Ólafsdóttir til Chattanooga (USA)

Fanney Ragnarsdóttir til KR

Snæfríður Birta Einarsdóttir til KR

Berglind Karen Ingvarsdóttir til Hamars

Diljá Ögn Lárusdóttir í Stjörnuna

Endursamið:

Emma Hrönn Hákonardóttir

Bergdís Anna Magnúsdóttir

Stefanía Ósk Ólafsdóttir

Margrét Ósk Einarsdóttir

Stefanía Tera Hansen

Emma Sóldís Svan Hjördísardóttir

Breiðablik

Komnar:

Anna Soffía Lárusdóttir frá Snæfell

Chelsey Shumper frá Englandi

Anna Lóa Óskarsdóttir frá Haukum

Farnar:

Sóllilja Bjarnadóttir til A3 Basket Umea (Svíþjóð)

Jessica Loera til Nyon (Sviss)

Endursamið:

Iva Georgieva

Skallagrímur

Komnar:

Goran Miljevic frá Hapol Eliat (þjálfari)

Nikola Nedoroscikova frá Amadora (Portúgal)

Erika Mjöll Jónsdóttir frá Hamri

Shakeya Leary frá Mersin (Tyrklandi)

Mammusu Secka frá Ullern (Noregi)

Farnar:

Guðrún Ósk Ámundadóttir hætt (þjálfari)

Sanja Orazovic til Fjölnis

Arna Hrönn Ámundadóttir til PLU (USA)

Sigrún Sjöfn Ámundadóttir til Fjölnis

Keira Robinson til UCAM Jairis (Spánn)

Nikita Telesford til Vitoria SC (Portúgal)

Árnína Lena Rúnarsdóttir

Endursamið:

Maja Michalska

Embla Kristínardóttir

Grindavík

Komnar:

Þorleifur Ólafsson (þjálfari)

Bryndís Gunnlaugsdóttir (aðstoðarþjálfari)

Robbi Ryan frá Arizona State (USA)

Vigdís María Þórhallsdóttir frá Stjörnunni

Edyta Ewa Falenzcyk frá Bydgoszcz (Pólland)

Farnar:

Ólöf Helga Pálsdóttir (þjálfari)

Endursamið:

Hekla Eik Nökkvadóttir

Hulda Björk Ólafsdóttir

Njarðvík

Komnar:

Aliayh Collier frá Kouvot (Finnland)

Lavinia Da Silva frá Sevenoaks Suns (Bretland)

Diene Diane frá FIU (USA)

Dzana Crnac frá Keflavík

Farnar:

Endursamið:

Fréttir
- Auglýsing -