spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaKomnar og farnar í 1. deild kvenna tímabilið 2024-2025

Komnar og farnar í 1. deild kvenna tímabilið 2024-2025

Fyrsta deild kvenna hefst á ný nú í haust og eru liðin á fullu að safna liði og undirbúa sig fyrir komandi leiktíð. Nokkur félagaskipti hafa þegar átt sér stað og eru fleiri líkleg á næstunni. Í þessari frétt fylgjumst við með tilfærslum leikmanna milli félaga og verður uppfærð reglulega.

Tekið skal fram að lið bæði Keflavík B og Stjarnan U eru samansett úr yngri leikmönnum félaganna.

Vantar einhvern á listann? Sendu okkur línu á [email protected]

Ármann

Komnar:

Hulda Ósk Bergsteinsdóttir frá Þór Akureyri

Alarie Mayze frá Waterford í Írlandi (Bandaríkin)

Ísabella Lena Borgarsdóttir aftur eftir hlé

Helga Sóley Heiðarsdóttir frá Hamri

Aníka Linda Hjálmarsdóttir frá Tindastóli

Farnar:

Sierra Smith óvíst

Mayenne Leermaker óvíst

Ingunn Erla Bjarnadóttir til Vals

Endursamið:

Hildur Ýr Schram

Þóra Birna Ingvarsdóttir

Sóley Anna Myer

Rakel Sif Grétarsdóttir

Auður Hreinsdóttir

Brynja Benediktsdóttir

Jónína Þórdís Karlsdóttir

Fanney Ragnarsdóttir

Elfa Falsdóttir

Telma Lind Bjarkadóttir

Anna Lóa Óskarsdóttir

Fjölnir

Komnar:

Lewis Diankulu (þjálfari)

Farnar:

Heiður Karlsdóttir til Wyoming Cowgirls í bandaríska háskólaboltanum

Margrét Blöndal óvíst

Gréta Hjaltadóttir í ÍR

Bergdís Anna Magnúsdóttir í Hamar/Þór

Stefanía Tera Hansen í ÍR

Hallgrímur Brynjólfsson (þjálfari)

Endursamið:

ÍR

Komnar:

Aþena Þórdís Ásgeirsdóttir frá Grindavík

Stefanía Tera Hansen frá Fjölni

Gréta Hjaltadóttir frá Fjölni

Farnar:

Endursamið:

Benedikta Fjóludóttir

Þórdís Rún Hjörleifsdóttir

Heiða Sól Clausen

Berglind Sigmarsdóttir

Rakel Róbertsdóttir

Keflavík B

Komnar:

Farnar:

Endursamið:

KR

Komnar:

Markyia McCormick frá Oakland í bandaríska háskólaboltanum (Bandaríkin)

Farnar:

Rakel Vala Björnsdóttir er hætt

Steinunn Eva Sveinsdóttir er hætt

Endursamið:

Hörður Unnsteinsson (þjálfari)

Guðný Ragnarsdóttir

Kaja Gunnarsdóttir

Kristrún Edda Kjartansdóttir

Anna María Magnúsdóttir


Anna Margrét Hermannsdóttir


Arndís Rut Matthíasdóttir


Embla Guðlaug Jóhannesdóttir


Fjóla Gerður Gunnarsdóttir

Lea Gunnarsdóttir

Kolfinna Briem


Perla Jóhannsdóttir


Rebekka Rut Steingrímsdóttir

Selfoss

Komnar:

Davíð Ásgrímsson (þjálfari)

Valdís Una Guðmannsdóttir frá Hamar/Þór

Anna Katrín Víðisdóttir frá Hamar/Þór

Farnar:

Endursamið:

Snæfell

Komnar:

Alejandro Rubiera (þjálfari)

Danie Shafer frá Wasserburg í Þýskalandi (Bandaríkin)

Charlotta Ellenreider frá Leverkusen í Þýskalandi (Þýskaland)

Díana Björg Guðmundsdóttir frá Skallagrími

Julia Caril Lu Adlawan frá Skallagrími

Óttar Sigurðsson (aðstoðarþjálfari)

Farnar:

Baldur Þorleifsson (þjálfari)

Vaka Dórudóttir hætt

Endursamið:

Alfa Magdalena Frost

Ingigerður Sól Hjartardóttir

Katrín Mjöll Magnúsdóttir

Natalía Mist Þráinsdóttir Norðdal

Valdís Helga Alexandersdóttir

Stjarnan U

Komnar:

Farnar:

Endursamið:

Fréttir
- Auglýsing -