spot_img
HomeFréttirKolbrún var kát eftir sigur Stjörnunnar í kvöld "Við ætlum okkur meira"

Kolbrún var kát eftir sigur Stjörnunnar í kvöld “Við ætlum okkur meira”

Stjarnan hafði betur gegn Íslandsmeisturum Vals í 14. umferð Subway deildar kvenna í Origo höllinni í kvöld, 63-74. Eftir leikinn er Stjarnan í 2. sæti deildarinnar með 9 sigurleiki á meðan að Valur er í 7. sætinu með 4 sigra.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Kolbrúnu Maríu Ármannsdóttur leikmann Stjörnunnar eftir leik í Origo höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -