spot_img
HomeFréttirKlambratún varð að körfuboltatúni

Klambratún varð að körfuboltatúni

Úrslit Sumardeildar KKÍ fór fram í dag á Klambratúni en þessi skemmtilega keppni hefur staðið yfir í allt sumar. Í úrslitum mættust Lituanica og Celtics og endaði leikurinn 21-16 Lituanica í vil.
Sólin skein skært í allan dag og án efa fóru nokkrir körfuboltamenn heim í dag með smá sólbruna eftir fjör dagsins.
 
Átta lið léku í úrslitum dagsins en leikið var eftir útsláttarkeppni.
 
Í úrslitum mættust sem fyrr segir Lituanica og Celtics.
 
Nánar má lesa um keppnina á www.kki.is
 
Myndir frá deginum má sjá hér.
 
Ljósmynd/Tomasz Marek Avlav vann þriggja-stiga keppni dagsins. Hér er hann ásamt Stefáni Þóri Borgþórssyni starfsmanni KKÍ sem afhenti verðlaun.
 
emil@karfan.is
Fréttir
- Auglýsing -