spot_img
HomeFréttirKFÍ og Hamar mætast í 1. umferð - Laugdælir ekki með

KFÍ og Hamar mætast í 1. umferð – Laugdælir ekki með

Búið er að draga í töfluröð í 1. deild karla og í 1. umferð mætast liðin sem féllur úr Iceland Express-deild karla á síðustu leiktíð, KFÍ og Hamar. Nýliðar ÍG fá heimaleik gegn FSu og hinir nýliðar deildarinnar ÍA fara norður á Akureyri. www.kki.is greinir frá.
Lið Laugdæla tók ekki sæti sitt í 1. deild í vetur. Ármenningar hafa þegið sætið og leika þeir því 1. deild karla í vetur. Ármann féll úr 1. deildinni á síðustu leiktíð.
 
Fyrsta umferð:
Ármann-Breiðablik
Þór Ak.-ÍA
ÍG-FSu
KFÍ-Hamar
Höttur-Skallagrímur
 
Önnur umferð:
Breiðablik-Skallagrímur
Ármann-Þór Ak.
ÍA-ÍG
FSu-KFÍ
Hamar-Höttur
 
Leikjadagskrá 1. deildar karla 2011-12

Mynd/ Ragnar Natahanaelsson og félagar í Hamri fara til Ísafjarðar í fyrstu umferð. 

Fréttir
- Auglýsing -