spot_img
HomeFréttirKFÍ og Flugfélag Íslands gera með sér nýjan samning

KFÍ og Flugfélag Íslands gera með sér nýjan samning

09:30
{mosimage}

 

(Ingólfur Þorleifsson formaður KFÍ og Arnór Jónatansson umdæmisstjóri FÍ takast í hendur að undirskrift lokinni) 

 

Á sjálfan þjóðhátíðardaginn 17 júní var undirritaður samningur á milli KFÍ og Flugfélags Íslands. Samningurinn er til þriggja ára eða frá 2008-2011. Flugfélagið hefur verið stærsti styrktaraðili KFÍ til margra ára og svo verður áfram næstu árin.

 

Nýjung er í samningi þessum, en það er mót sem KFÍ mun standa fyrir á haustin í samvinnu með FÍ og eru vegleg verðlaun fyrir sigurvegara mótsins. Þetta mót mun heita Flugfélag Íslands mótið og eru báðir aðilar mjög spenntir fyrir mótinu.

 

Frétt og mynd af heimasíðu KFÍ, www.kfi.is

Fréttir
- Auglýsing -