spot_img
HomeFréttirKeflavíkurkonur fyrstar til að vinna Hauka

Keflavíkurkonur fyrstar til að vinna Hauka

19:07 

Keflavíkurkonur færðu Íslandsmeisturum Hauka sinn fyrsta ósigur í Iceland Express deild kvenna í dag. Lokatölur leiksins voru 92-85 Keflavík í vil í jöfnum og spennandi leik.

 

Keflavík vermir nú toppsæti deildarinnar með 18 stig en Haukar eru í 2. sæti og eiga leik til góða.

 

Nánar frá leiknum síðar…

Fréttir
- Auglýsing -