spot_img
HomeFréttirKeflavík sló út Snæfell (uppfært)

Keflavík sló út Snæfell (uppfært)

 Það var smá haustbragur enn á liðum Keflavíkur og Snæfells í kvöld þegar liðin mættust í Lengjubikarnum í kvöld. Leikurinn var hnífjafn framan af leik og það var ekki fyrr en Keflavík tók góða rispu undir lok þriðja leikhluta þegar þær komust í um 8 stiga forystu
 Eftir það náðu þær að halda þessum 10 stiga mun og lönduðu sigri að lokum með 74 stigum gegn 59. Eins og kannski fram hefur komið hefur tölfræði leiksins ekki verið uppfærð sem skildi en stigahæst heimastúlkna voru Birna Valgarðsdóttir og Bryndís Guðmundóttir með 19 stig hvor.  Hjá Snæfell varInga Mucinecie stigahæst.  
 
Gangur leiksins:

18 – 12
35 -33 
51 – 47
74 -59

 
 
Fréttir
- Auglýsing -