spot_img
HomeFréttirKeflavík leiðir í hálfleik gegn KR

Keflavík leiðir í hálfleik gegn KR

 
Keflvíkingar leiða 42-34 gegn KR þegar flautað hefur verið til hálfleiks í úrslitaviðureign liðanna í Lengjubikar kvenna. Jaqueline Adamshick hefur farið mikinn í liði Keflavíkur í fyrri hálfleik með 15 stig og 11 fráköst.
Hjá KR er Margrét Kara Sturludóttir komin með 8 stig og 2 fráköst en þessi fyrri hálfleikur hefur verið nokkuð sveiflukenndur en einnkennist engu að síður af mikilli baráttu.
 
Ljósmynd/ Tomasz Kolodziejski: Pálína Gunnlaugsdóttir sækir að körfu KR í fyrri hálfleik.
 
Fréttir
- Auglýsing -