Tveir leikir fóru fram í Dominos deild karla í kvöld.
Þór lagði bikarmeistara Stjörnunnar í MGH og í Njarðtaksgryfjunni vann Keflavík innansveitarkrónikuna gegn heimamönnum í Njarðvík.
Leikir dagsins
Dominos deild karla:
Stjarnan 100 – 111 Þór
Njarðvík 77 – 90 Keflavík