spot_img
HomeFréttirKeflavík hafði betur gegn Hamar og Þór lagði Grindavík

Keflavík hafði betur gegn Hamar og Þór lagði Grindavík

Tveir leikir fóru fram í Icelandic Glacial mótinu í Þorlákshöfn í kvöld.

Í fyrri leik kvöldsins lagði Keflavík lið Hamars nokkuð örugglega, 117-103, en Í þeim seinni höfðu heimamenn í Þór betur gegn Grindavík í spennuleik, 102-98.

Mótið heldur svo áfram komandi sunnudag, en þá mætir Grindavík liði Keflavíkur og heimamenn etja kappi við Hamar.

Ert þú með fréttir af æfingaleik? Endilega sendið tölfræðiskýrslu eða myndir á karfan@karfan.is.

https://www.karfan.is/2023/09/icelandic-glacial-motid-a-dagskra-i-vikunni/
Fréttir
- Auglýsing -