spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaKeflavík framlengir við fjóra leikmenn

Keflavík framlengir við fjóra leikmenn

Keflavík hefur framlengt samninga sína við fjóra lykilleikmenn fyrir komandi átök í Bónus deild kvenna.

Þær Anna Lára Vignisdóttir, Birna Valgerður Benónýsdóttir, Katla Rún Garðarsdóttir og Anna Ingunn Svansdóttir hafa allar skrifað undir samning um að leika með Keflavík áfram. Allar eru þær að upplagi úr Keflavík og voru með liðinu sem vann Íslandsmeistaratitilinn 2024.

Fréttir
- Auglýsing -