spot_img
HomeFréttirKarlalið Íslands mætir Írum í dag

Karlalið Íslands mætir Írum í dag

12:45

{mosimage}

Úr leik Íslands og Póllands í gær 

Íslenska karlalandsliðið sem tekur þátt í Emerald Hoops æfingamótinu á Írlandi um helgina leikur gegn heimamönnum klukkan 17 að íslenskum tíma. Írar mættu Notre Dame háskólanum í gær og töpðu 88-90.

Pólverjar sem lögðu Íslendinga örugglega í gær mæta háskólaliðinu að loknum leik Íslands og Írlands.

Hægt er að lesa um mótið á heimasíðu þess og um leikina á heimasíðu írska sambandsins.

[email protected]

Mynd: www.basketballireland.ie

 

Fréttir
- Auglýsing -