spot_img
HomeFréttirKarl Hannibalsson í þjálfarahóp Åbyhøj

Karl Hannibalsson í þjálfarahóp Åbyhøj

Enn bætist í flóru Íslendinga í erlendum körfubolta. Nú hefur Karl Ágúst Hannibalsson verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Åbyhøj sem leikur í 1. deild, nokkurs konar varalið úrvalsdeildarliðsins.
Karl Ágúst hóf ferilinn með Hrunamönnum sem leikmaður og varð seinna þjálfari liðsins auk þess sem hann þjálfaði yngri flokka á Selfossi, hjá Þór í Þorlákshöfn og svo Breiðablik.

Lið Åbyhøj í 1. deildinni hefur átt góðu gengi að fagna í þeirri deild undanfarin án og aðallið félagsins verið í toppbaráttunni í Dameligaen undanfarin ár.

[email protected]

Mynd: www.breidablik.is

Fréttir
- Auglýsing -