spot_img
HomeFréttirKári var kampakátur eftir að Íslandsmeistaratitillinn var í höfn "Veit ekki hvað...

Kári var kampakátur eftir að Íslandsmeistaratitillinn var í höfn “Veit ekki hvað ég get sagt, djöfull er þetta gaman”

Valur urðu rétt í þessu Íslandsmeistarar í Subway deild karla eftir sigur á Tindastól í oddaleik úrslita í Origo Höllinni, 70-63. Þetta mun verða þriðji Íslandsmeistaratitill félagsins, sem þó hafði aldrei unnið titilinn síðan að fyrirkomulag úrslitakeppni var tekið upp. Titlarnir tveir sem Valur vann áður en það var voru 1980 og 1983.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Kára Jónsson leikmann Vals eftir leik í Origo Höllinni. Kári var valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar eftir leik í kvöld.

Fréttir
- Auglýsing -